miðvikudagur, desember 21, 2005

Fyndnustu plötucoverin: no. 2 og 3



The Ministers Quartet - Let me touch him
Butch Yelton & Upbound - Swing that Gospel Axe
Þessi tvö cover eiga það sameiginlegt að vera bæði cover á trúarlegum plötum. Þau eru fyndin af svipuðum ástæðum, fyndin titill, og myndirnar á covernum gera titlanna enn fyndari. Let me touch him hefur að sjálfsögðu þessa gay tilvísun sem er mjög fyndin þegar maður horfir á þessa stífu fifties herramenn. Og Swing that Gospel Axe er síðan svo fyndinn vegna þess að þau eru með exi á coverinu, það er svo spurning hvað þau ætli sér að gera með hana, líklega að slátra Myrkrahöfðingjanum og heiðingjum eins og mér.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home