þriðjudagur, desember 13, 2005

Fyndnustu plötucoverin: no. 9


Ashford & Simpson - The very best of Ashford & Simpson
Ashford og Simpson voru þekkt söngpar á 8. og 9. áratugnum, eitt þeirra frægasta lag var Solid (...solid as a rock). Ef horft er á einungis á konuna sést ekkert fyndið við þetta cover. Þetta er í raun ósköp venjulegt leiðinlegt cover, ef ekki væri fyrir gaurinn fyrir aftan konuna, beran að ofan með þetta líka stórkostlega glott og það virðist eins og hann sé að fara gera eitthvað við hana, búinn að klæða sig úr og hún veit ekkert hvað er að fara gerast. Hann á aðeins eftir að stinga...

3 Comments:

Blogger Olla Swanz said...

mér finnst reyndar eins og að öxlin á konunni sé úr lið,,, og það er soldið fyndið..

13 desember, 2005 17:23  
Blogger kaninka said...

Hún gerir þetta náttúrulega til að ýkja brjóstaskoruna!

14 desember, 2005 16:05  
Blogger kaninka said...

Hún gerir þetta náttúrulega til að ýkja brjóstaskoruna!

14 desember, 2005 16:05  

Skrifa ummæli

<< Home