mánudagur, desember 12, 2005

Fyndnustu plötucoverin: no. 10


Heino - Liebe Mutter
Þessi maður er víst rosalega stór í Þýskalandi, ég fann að minnsta kosti þrjátíu plötur með honum á Amazon. Heino spilar mjög skemmtilega sérþýska harmonikkutónlist. Á seinni plötucoverum er hann alltaf með sólgleraugu sem er skiljanlegt í ljósi þessa ógnvekjandi augnaráðs sem hér sést.

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

SHit

12 desember, 2005 16:25  
Anonymous Nafnlaus said...

hélt þetta væri ljót kona

12 desember, 2005 17:44  
Anonymous Nafnlaus said...

okey meira meir meira meir

12 desember, 2005 23:28  
Blogger kaninka said...

Vá hann virkilega elskar mömmu sína !

13 desember, 2005 01:06  
Anonymous Nafnlaus said...

Úff! mig dreymdi Heino í nótt. Þetta sótti virkilega á mig. Ég var í spurningakeppni og svo var spurt: Hver er ógeðslega hallærislegur frá Þýskalandi? Og ég bara: Ö já bíddu bíddu, það var gæinn á umslaginu. Heino

13 desember, 2005 08:59  
Anonymous Nafnlaus said...

http://flickr.com/photos/gables/
Heino record with pop-up inside

14 desember, 2005 17:14  

Skrifa ummæli

<< Home