fimmtudagur, desember 22, 2005

Fyndnustu plötucoverin: no. 1


Herbie Mann - Push Push
Óumdeilanlegur sigurvegari. Olíuborinn með byssu á öxlinni, nei bíddu þetta er þverflauta. Titillin, uppstillingin, bringuhárinn og þverflautan gera þetta að fullkomnu coveri. Og tónlistin ekki síðri, ýmsir fönkslagarar eins og whats going on og shaft spilaðir óviðjafnanlega á þverflautuna. Meistaraverk.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Jaahúúúú þá er þetta sigurvegarinn. takk fyrir sýninguna Sigurgeir.

23 desember, 2005 14:12  
Anonymous Nafnlaus said...

Herbie Mann er óviðjafnanlegur tónlistarmaður. Ég á tvær aðrar skífur sem eru ekkí síðri en þessi og umslögin óviðjafnanleg. Þær heita 'Memphis Undrground' og 'London Underground'
jbi

22 janúar, 2006 00:29  
Anonymous Nafnlaus said...

Er þetta ekki flauta sem hann er með á öxlinni?

23 febrúar, 2006 11:10  

Skrifa ummæli

<< Home