laugardagur, janúar 21, 2006

5 bestu rokk ballöður allra tíma

1. Steelheart - She´s gone
2. Bonnie Tyler - Total eclipse of the heart

3. Led Zeppelin - Stairway to heaven

4. Uriah Heep - July morning

5. Deep Purple - Child in time

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Man ekki eftir að hafa heyrt lagið í fyrsta sæti, en man að Steelheart voru meira gay en Brokeback Mountain. Restin af listanum er náttúrulega snilld. July Morning var víst bara megahittari á Íslandi. Fólk úti þekkir þetta snilldar lag því miður ekki neitt.

Telst Hallowed Be Thy Name sem rokkballaða?

21 janúar, 2006 14:54  
Blogger sigurgeir said...

Í She´s gone er ein mesta powerfalsetta sem ég hef heyrt, magnað lag.
Einhvern veginn finnst mér að Iron Maiden geri ekki ballöður ekki frekar en Pink Floyd. Þetta er einhver persónuleg tilfinning sem ég hef, get ekki rökstutt það frekar. Hallowed be thy name er hins vegar stórkostlegt lag.

21 janúar, 2006 18:03  
Blogger Hugrún said...

Já, ég er sammála með Steelheart - She´s gone í fyrsta sæti... elska það lag... og er búin að raula það í allan dag... hin lögin hefðu nú ekki ratað á lista hjá mér...

24 janúar, 2006 09:25  

Skrifa ummæli

<< Home