laugardagur, febrúar 04, 2006

4 sjónvarpsþættir sem ég elska að glápa á:
Bones eru fínir því maður var farinn að sakna gömlu buffy félagana en samt komin með nett leið á að sjá þætti aftur en aldrei eitthvað nýtt.
Blegh ég er bara ekki heit fyrir neinum þáttum núna, kannski Lost og Supernatural.
Var líka að þræla mér í gegnum Office seríu I og II núna um jólin, en áður en ég sá Cristmas specialinn gat ég bara ekki horft á þetta, Cristmas specialinn gaf mér fyrriheit um að þetta mundi allt saman enda nokkuð vel og því gat ég loks pínt mig til að horfa á þessa þætti.

4 kvikmyndir sem ég get horft á aftur & aftur:
Bring it on
Dirty Dancing
Outsiders
Point break

4 heimasíður sem ég dinglast inn á daglega:
Daglega ha ha ha ok mánaðarlega:
Hugrún.is
Olla.is
Flak.is
Ruv.is

4 uppáhalds máltíðir:
Kjötsúpa
Ristaðbrauð með Hummus og rauðlauk og grænmeti
Kjúlli í ofni með tómötum gulrætum og kús kús
Grjónagrautur með kanelsykri og slátur

4 geisladiskar sem ég get hlustað á aftur & aftur:
Desire
After the gold rush
Sinister
Best of the Supremes