föstudagur, maí 19, 2006

Útlaginn

Yfir holt og himnasængur
hef ég reikað daga og nætur
ég er stór á rauðum hesti
ég er stríðsmaðurinn besti

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

nokkuð kynferðislegt, ber vott um gott egó. Bravó!

21 maí, 2006 13:11  
Anonymous Nafnlaus said...

Laugardagur. 10.janúar 2004.
Var búinn að gleyma þessu.

10 október, 2006 00:37  

Skrifa ummæli

<< Home